mánudagur, 26. mars 2012

3.ára

Hann á afmæli í dag.............hann Daði Steinn........hann er 3. ára í dag. Til hamingju elsku hjartans kúturinn minn með öll þrjú árin. Myndirnar hérna fyrir ofan eru allar teknar 26. mars (sú síðasta reyndar 25.)

Ræktin:
Mánudagur 19. mars Tabata 60 mín
Þriðjudagur 20. mars Bretti og 3x sett (magi, armb, planki) 60 mín
Miðvikudagur 21. mars TNT 60 mín.
Fim.+fös=veik :-(

3 ummæli:

  1. Til hamingju með strákinn! Kv. Erla

    SvaraEyða
  2. Flottur er hann og hárgreiðslan góð! Til hamingju Daði Steinn!

    SvaraEyða
  3. Innilega til hamingju með guttann :-)

    SvaraEyða