sunnudagur, 19. febrúar 2012

Ræktin

Rétt aðeins að henda inn rækt vikunnar áður en ný ræktarvika hefst. Kem svo vonandi með afmælisblogg á morgun.

Ræktin.
mánud. 13.feb. Tabata 60 mín
þriðjud. 14.feb. Hot yoga 60 mín
miðvikud. 15. feb. T.N.T 60 mín
fimmtud. 16. feb. Hot yoga 60 mín
föstud. 17.feb. Tabata 60 mín
laugard. 18.feb. Spinning 60 mín.
Spurning um að reyna að fylgja vel heppnaðri ræktarviku eftir inn í þá næstu.....kemur í ljós.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli