sunnudagur, 12. febrúar 2012

Körfuboltahelgi

Góð helgi í körfunni hjá Ísaki Mána staðreynd. 7. flokkur að keppa í B riðli í Seljaskóla og markmiðið var að koma sér upp í A riðil og enda keppnistímabilið þar. Það tókst eftir háspennuleik við Njarðvík 34 - 31 og strákarnir komnir upp í A riðil.


Ræktin:
Mánudagur 6. feb. Tabatatími
Miðvikudagur 8. feb. TNT tími
Fimmtudagur 9. feb. Poweradehlaup 10km á 60,49 mín (mjög sátt, enda hávaða rok)
Föstudagur 10. feb. Tabatatími
Sunnudagur 12. feb. Hot asthanga jóga.
Flott hjá sjálfri mér :-) he, he.

1 ummæli:

  1. Þú ert ekkert smá dugleg, frekar stolt af þér, vildi að ég væri svona dugleg. Sófadýrið Inga

    SvaraEyða