mánudagur, 23. janúar 2012

Ræktin og lítið annað..

Lítið að gerast merkilegt á þessum bænum. Allir búnir að vera frekar kvefaðir og slumpulegir síðustu viku og lítil útivera samhliða því.
Brjálað að gera næstu helgi hjá öllum. Körfuboltamót hjá Ísaki Mána á Flúðum, Logi Snær er að fara á Póstmót Breiðabliks í körfu, eitthvað afmælisdæmi í vinnunni hjá Davíð á laugardaginn og svo matur um kvöldið. Spurning um að klóna sig ef Logi Snær á að keppa á laugardag líka.

Ræktin:
Mánudagur 16.jan. Tabata/bjöllur
Miðvikudagur 18.jan Body pumt
Föstudagur 20.jan Tabata/bjöllur
Sunnudagur 22.jan. Body pump
Mánudagur 23. jan. Sumba tími
Engir 10 km þessa vikuna vegna kvefs:-(

Engin ummæli:

Skrifa ummæli